Vilja fund í utanríkismálanefnd

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Full­trú­ar Fram­sókn­ar­flokks­ins í ut­an­rík­is­mála­nefnd Alþing­is hafa óskað eft­ir fundi í ut­an­rík­is­mála­nefnd hið fyrsta til að ræða þá ákvörðun fram­kvæmda­stjórn­ar Evr­ópu­sam­bands­ins að tengja sig við mála­rekst­ur ESA gagn­vart Íslandi.

„Evr­ópu­sam­bandið ætl­ar að styðja kröf­ur ESA gagn­vart Íslandi og úti­lokað að láta eins og ekk­ert sé og halda áfram viðræðum um aðild að ríkja­sam­bandi sem styður órétt­mæt­an mála­rekst­ur gagn­vart Íslandi. Einnig er þess kraf­ist að sendi­herra ESB á Íslandi verði boðaður á fund­inn og að fund­ur­inn verði gesta­fund­ur,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá   Sig­mundi Davíð Gunn­laugs­syni og Gunn­ari Braga Sveins­syni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert