Orkan lækkar eldsneytisverð

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði nokkuð í gær og í dag.  Skeljungur hefur af þeim sökum lækkað verð á dísilolíu um 3 krónur lítrann og á bensíni um 2 krónur hvern litra.  Hjá Orkunni kostar bensínlítrinn nú 266 krónur og lítrinn af dísil kostar nú 262 krónur.

Ef verðlisti á vefnum gsmbensín er skoðaður hefur verð á eldsneyti lækkað hjá Orkunni en ekki Skeljungi en Skeljungur á einnig Orkuna. Eldsneytisverð er því enn hæst hjá Skeljungi, 269,90 krónur lítrinn af bensíni og 265,30 krónur lítrinn af dísil.

 Sjá hér

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert