Birgitta styður vantrauststillögu

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, styður vantrauststillögu á hendur ríkisstjórninni ef ekki verður komið til móts við kröfur flokksins í nokkrum málaflokkum, þar með talið í skuldamálum heimila. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hennar.

Þór Saari og Margrét Tryggvadóttir, þingmenn Hreyfingarinnar, boða í Morgunblaðinu í dag að þau muni styðja vantrauststillögu á hendur ríkisstjórninni ef ekki verður komið til móts við kröfur flokksins í nokkrum málaflokkum, þar með talið í skuldamálum heimila.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert