Lögbannsbeiðni hafnað

Sýslumaður úrskurðar um lögbannskröfur
Sýslumaður úrskurðar um lögbannskröfur mbl.is/Ómar

Sýslumaðurinn í Rey­kj­avík hef­ur hafnað lög­bannsbeiðni Ha­gs­m­una­samt­aka hei­m­ilanna (HH) og talsm­anns ney­t­enda (TN) þar sem farið er fram á að stöðvuð verði öll innheim­ta greiðsluseðla áður geng­ist­ry­ggðra lána. Lög­bannsbeiðnin beini­st að Landsb­ank­anum en my­ndi vera ford­æÂ­m­isgefandi fy­r­ir aðrar lánastofnanir. 

Í úrs­kurði sýslum­anns er kr­öfu um lög­bann hafnað á þei­rri fors­endu að ekki sé næg­ilega skýrt afm­arkað til hvaða sku­ld­a­bréfa lög­bannsbeiðnin tekur, þ.e.  ekki sé næg­ilega skýrt við hvaða geng­ist­ry­ggðu lán sé átt.  Einnig telur sýslumaður að ekki hafi verið sýnt næg­ilega fram á að innheim­ta greiðsluseðla ólö­gm­æt­ra geng­ist­ry­ggðra lána hafi ót­víræðar afl­eiðing­ar fy­r­ir ney­t­end­ur.

„Í úrs­kurðinum kem­ur hins vegar fram að Ha­gs­m­una­samt­ök hei­m­ilanna og talsmaður ney­t­enda hafi  á gr­undvelli laga nr. 141/​2001 (um lög­bann og dóms­m­ál til að vernda heildarha­gs­m­uni ney­t­enda) fu­llt umboð til þess að leggja fram lög­banns­m­ál af þessu tagi hér á landi og gagnva­rt innlendum aðilum.

HH og TN munu ekki una þessum úrs­kurði og verður ný lög­banns­krafa lögð fram strax eftir helgi með afm­arkaðri hætti og frekari rökstuðningi varðandi þau atriði sem sýslum­anni þótt á va­nta og byggði frávísun sína á,“ seg­ir í tilk­y­nningu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert