Varkárni gætir um makrílverð í sumar

Makríll.
Makríll. mbl.is/Wikipedia

Varkárni gætir í áætlunum um hærra verð fyrir makrílafurðir á næstu vertíð. Líklega má búast við einhverjum verðlækkunum.

Þetta kemur fram í greinargerð vinnuhóps um makrílveiðar, sem hefur verið skilað til sjávarútvegsráðherra. Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir, að byggt sé á upplýsingum frá útflytjendum um markaðshorfur. Helsta ástæðan er töluverðar birgðir af íslenskum og norskum makríl.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka