Krefst að jafnrétti verði virt

Kvennafrídagurinn
Kvennafrídagurinn mbl.is/Þorkell

Á aðal­fundi Fem­insta­fé­lags Íslands í gær­kvöldi var samþykkt álykt­un um jafn­rétti. Í henni seg­ir að launamun­ur kynj­anna sé viðvar­andi og kjör kvenna hafi raun­ar versnað að und­an­förnu. Er þess kraf­ist að jafn­rétti sé virt.

Í álykt­un­inni seg­ir að áhrif efna­hags­lægðar­inn­ar á umliðnum miss­er­um hér á landi ógni þeim ávinn­ingi sem kyn­slóðir kvenna hafi bar­ist fyr­ir. „Femín­ista­fé­lagið krefst þess að jafn­rétti og mann­rétt­indi séu skil­yrðis­laust virt í ís­lensku sam­fé­lagi.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert