Segir vildarpunkta siðlausa

Pétur H. Blöndal alþingismaður.
Pétur H. Blöndal alþingismaður. mbl.is/Ómar

Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir þeirri skoðun á Facebook-síðu sinni í dag að vildarpunktar flugfélaga séu ósiðlegir þar sem það sé launagreiðandinn, oft ríki eða sveitarfélög, sem greiddi fyrir þá en launþeginn fengi þá og þá skattfrjálst að því er virtist.

„Þeir skaða því samkeppni, eru siðlausir og auka þörf fyrir skatta. Karlmenn fá oftar flug og því vex launamunur kynjanna,“ skrifar Pétur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert