Stjórnkerfi breytt til aðlögunar við ESB

Ríkisstjórn VG og Samfylkingar stefnir á að fækka ráðherrum úr …
Ríkisstjórn VG og Samfylkingar stefnir á að fækka ráðherrum úr 12 í 8. mbl.is/Ómar

„Með þessu má því segja að verið sé að breyta stjórnsýslunni til að bregðast við kröfum og aðlögun að ESB löngu fyrr en nokkur ákvörðun hefur verið tekin um aðild.“

Þetta segir Jón Bjarnason, þingmaður VG, um fyrirhugaða uppstokkun ríkisstjórnarinnar á skipan ráðuneyta í stjórnarráðinu.

Jón horfir í þessu efni sérstaklega til landbúnaðar og sjávarútvegs og tengir áform um sameiningu ráðuneyta við fyrirhugaða IPA-styrki frá ESB, sem ríkisstjórnin áætlar að geti orðið sem svarar um 5 milljarðar kr. vegna tímabilsins 2011-2013.

Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir skort á undirbúningi við sameiningu ráðuneyta en eins og rakið er í Morgunblaðinu í dag hafa forystumenn stjórnvalda haft ólíka skoðun í málinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert