Breytt gjöld í göngin

Gjaldhlið Hvalfjarðarganga.
Gjaldhlið Hvalfjarðarganga. mbl.is/Árni Sæberg

Til­skip­un Evr­ópu­sam­bands­ins um jafn­ræði neyt­enda mun leiða til þess að ekki verður leyfi­legt að veita meiri af­slátt en 13% á veggjaldi á Íslandi.

Að sögn fram­kvæmda­stjóra Spal­ar ehf. sem sér um rekst­ur Hval­fjarðarganga mun fyr­ir­tækið lík­lega hefja verðbreyt­ing­ar inn­an tíðar. Í lok þeirra munu af­slátt­ar­kjör sem hingað til hafa verið allt að 72% verða 13% að há­marki.

Enn á eft­ir að hefja verðbreyt­ing­ar í 1. verðflokki sem á við um bif­reiðar und­ir 6 metr­um sem í flest­um til­fell­um eru fólks­bíl­ar eða jepp­ar. Í um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag seg­ir,  að 93,5% af allri um­ferð um göng­in til­heyra 1. verðflokki. Þar af
ferðast 55,7% á mesta af­slætti.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert