Ólafur Ragnar og Baldur ræddu stjórnarskrána

Baldur Ágústsson
Baldur Ágústsson mbl.is/Þorkell

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, átti fund í síðustu viku með Baldri Ágústssyni um stjórnarskrá lýðveldisins og tillögur um breytingar á henni. Þetta kemur fram á vef forseta Íslands.

Þeir Ólafur Ragnar og Baldur ræddu einnig  þróun þjóðmála og mikilvægar ákvarðanir sem blasa við þjóðinni í náinni framtíð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert