Ræða málshöfðun gegn lögmanni

Stapi lífeyrissjóður.
Stapi lífeyrissjóður.

Stjórn lífeyrissjóðsins Stapa kemur saman í dag til að ræða hvort höfðað verði mál gegn lögmannsstofu á Akureyri sem bakaði sjóðnum liðlega fimm milljarða króna tjón með mistökum sínum.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Stapa, ósennilegt að miklar skaðabætur fengjust með málshöfðun. Og umræddur lögmaður, sem ekki starfar lengur fyrir Stapa, sé vafalaust búinn að þjást mikið vegna þessara dýrkeyptu mistaka.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert