Vægðarlaus náttúruöfl Íslands í The Telegraph

Eldingar í gosmekki Eyjafjallajökulsgossins.
Eldingar í gosmekki Eyjafjallajökulsgossins. mbl.is/Árni Sæberg

Breska dagblaðið The Telegraph birtir í dag myndaröð á vefsíðu sinni af ólgandi, íslenskri náttúru. Myndirnar eru teknar úr lofti og sýna allt frá leirhverum til stórkostlegra eldinga í gosmekki Eyjafjallajökuls.

Sjáðu myndasyrpuna hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka