Kroppa kjötmjöl í kirkjugarði

Fjöldi máva hefur safnast saman í kirkjugarðinum fyrir ofan Selfosskirkju. Það sem dregur fuglana að er kjötmjöl sem borið var á garðinn fyrir síðustu helgi. Þetta kemur fram á fréttavefnum DFS.

Þetta er sama ástand og varð á Kópavogsvelli um daginn, þar var kjötmjöl var borið á völlinn með tilheyrandi ónæði máva fyrir íbúa í nágrenninu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert