„Með gæsahúð á hnjánum“

00:00
00:00

„Þetta var svo flott að ég var með gæsa­húð á hnján­um.“ Þetta sagði tón­list­armaður­inn Hall­dór Gunn­ar Páls­son sem ferðast nú um landið og safn­ar rödd­um í lag sitt Ísland eft­ir að hafa tekið upp í Lága­fells­skóla í dag þar sem krakk­arn­ir lærðu lagið á nokkr­um mín­út­um og sungu há­stöf­um stuttu síðar.

Nú hafa hátt í 6000 manns sungið inn á lagið en hér er hægt er að fylgj­ast með upp­töku­ferl­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert