Fimmtán kærðir fyrir þvaglát

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu kærði 15 manns í gær­kvöldi og í nótt fyr­ir að kasta af sér vatni á al­manna­færi í miðborg Reykja­vík­ur.

Sam­kvæmt lög­reglu­samþykkt Reykja­vík­ur er með öllu óheim­ilt að kasta af sér vatni á al­manna­færi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert