Utanaðkomandi stýri kosningaumfjöllun RÚV

Herdís Þorgeirsdóttir sækist eftir því að verða kjörin forseti Íslands.
Herdís Þorgeirsdóttir sækist eftir því að verða kjörin forseti Íslands. mbl.is/Golli

Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi vill að utanaðkomandi einstaklingar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins til að tryggja það að hún verði hlutlaus. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Herdís bendir á að Þóra Arnórsdóttir, sem er sá frambjóðandi sem nýtur mest fylgis, og Ólafur Ragnar Grímsson, sem kemur næstur á eftir henni, hafi verið flestum landsmönnum vel kunn fyrir kosningabaráttuna. Þau hafi því ákveðið forskot á aðra frambjóðendur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert