20-30 júdógöllum stolið

Myndin tengist fréttinni ekki beint en sýnir hvernig júdóbúningar eru
Myndin tengist fréttinni ekki beint en sýnir hvernig júdóbúningar eru mbl.is

Júdódeild KA varð fyrir því óláni í gær að það hurfu úr aðstöðu júdódeildar 20-30 júdógallar. 

Ef einhver sá til ferða einhvers með fangið fullt af júdógöllum eða poka eða kassa sem gæti hafa innihaldið gallana er sá vinsamlegast beðinn um að hafa samband við starfsfólk KA-heimilisins eða í síma 898-5558.  Einn júdógalli kostar á bilinu 10-25 þúsund svo þetta er mikið tjón fyrir júdódeildina, segir á vef KA.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka