Kosning um viðræður óvanaleg

Það er ekki hefð fyrir því á meðal nágrannaþjóða okkar að kjósa um hvort fara eigi í aðildarviðræður við Evrópusambandið eða ekki. Þetta segir Baldur Þórhallsson, alþingsmaður og prófessor í stjórnamálafræði við HÍ. Þingheimur hafi sent skýr skilaboð út í samfélagið og til Evrópusambandsins í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka