Fyrstur karla til að lesa stigin

Matthías Matthíasson, söngvari.
Matthías Matthíasson, söngvari. mbl.is/Árni Sæberg

At­kvæðagreiðslunni í Evr­óvi­sjón er nú lokið og stiga­gjöf­in er nú haf­in. Það er Matth­ías Matth­ías­son söngv­ari sem mun mun lesa stig­in frá Íslandi en þetta er í fyrsta sinn sem karl­maður ger­ir það fyr­ir hönd Íslend­inga.

„Ég hef mest­ar áhyggj­ur af því hvað ég er ró­leg­ur yfir þessu, en þetta leggst mjög vel í mig og ég hlakka gríðarlega til að gera þetta,“ sagði Matth­ías, sem er bet­ur þekkt­ur sem Matti Matt, í sam­tali við Mónitor á dög­un­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert