Stefnir Þorvaldi fyrir dóm

Jón Steinar Gunnlaugsson.
Jón Steinar Gunnlaugsson. mbl.is

Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari hefur ákveðið að stefna Þorvaldi Gylfasyni prófessor fyrir dómstóla vegna greinar sem Þorvaldur skrifaði í ritröð háskólans í München í Þýskalandi og birt var í mars sl.

Jón Steinar upplýsir þetta í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar segir hann m.a. að Þorvaldur hafi verið með aðdróttun í sinn garð í greininni, um að hann hafi misfarið með vald sitt sem dómari við Hæstarétt með því að semja fyrst með leynd kæruskjal til réttarins og stjórna síðan afgreiðslu þess. Er vísað þar til kæru vegna framkvæmdar kosninga til stjórnlagaþings árið 2010.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert