Stefnir Þorvaldi fyrir dóm

Jón Steinar Gunnlaugsson.
Jón Steinar Gunnlaugsson. mbl.is

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son hæsta­rétt­ar­dóm­ari hef­ur ákveðið að stefna Þor­valdi Gylfa­syni pró­fess­or fyr­ir dóm­stóla vegna grein­ar sem Þor­vald­ur skrifaði í ritröð há­skól­ans í München í Þýskalandi og birt var í mars sl.

Jón Stein­ar upp­lýs­ir þetta í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu í dag. Þar seg­ir hann m.a. að Þor­vald­ur hafi verið með aðdrótt­un í sinn garð í grein­inni, um að hann hafi mis­farið með vald sitt sem dóm­ari við Hæsta­rétt með því að semja fyrst með leynd kæru­skjal til rétt­ar­ins og stjórna síðan af­greiðslu þess. Er vísað þar til kæru vegna fram­kvæmd­ar kosn­inga til stjórn­lagaþings árið 2010.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert