Fullt tillit tekið til umsagna

Björn Valur Gíslason, þingflokksformaður Vinstri Grænna, segir fullt tillit hafi verið tekið til þeirra umsagna sem borist hafa vegna frumvarpa um fiskveiðistjórnun. Hann segir að þær breytingar sem hafi orðið séu til vitnis um að stjórnarmeirihlutinn taki tillit til þess sem sanngjarnt sé að gera.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka