Vilja listabókstafinn G

Guðmundur Franklín Jónsson.
Guðmundur Franklín Jónsson. mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Hægri grænir, flokkur fólksins, skilaði inn meðmælendalistum til umsóknar um listabókstafinn G til innanríkisráðuneytisins í morgun. Sigríður Pétursdóttir, kosningarstjóri flokksins, afhenti listana, en með henni voru Svanur Sigurðsson, framkvæmdastjóri flokksins, og Kjartan Örn Kjartansson, forstjóri og stjórnarmaður í Hægri grænum, ásamt Guðmundi Franklín Jónssyni, formanni Hægri grænna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert