Kemur ekki niður á launum

Steingrímur J. Sigfússon, sjávarútvegsráðherra, segir alveg ljóst að fyrirhugaðar breytingar á sjávarútvegi þurfi ekki að koma niður á sjómönnum og almennu starfsfólki í greininni. Ráðherrann segir jafnframt að ekki beri jafn mikið í milli hjá deiluaðilum og mætti ætla af umræðunni í samfélaginu.

Á vef Stjórnarráðs Íslands er að finna umfjöllun um fundinn undir yfirskriftinni „Er tilefni til að binda skipin nú?“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert