Tilbúið að fórna öllu

00:00
00:00

Það er ekki ákvörðun að vera trans. Trans­f­ólk er einst­a­kling­ar sem telja sig hafa fæðst með fæðing­argalla. Þau fædd­ust í röngum líkama, af röngu kyni, og vilja láta leiðrétta það - sem er langt frá því að vera einfalt. Ky­nleiðrétt­ing­ar­f­erlið er langt og strangt og kref­st jafn­an mikilla fórna.
Í þátt­unum TRANS fáum við að ky­nnast nokk­rum einst­a­klin­gum sem eru á mis­m­unandi stað í sínu trans­f­erli. Við fy­lg­jum­st með dag­l­egu lífi þei­rra, si­grum og sor­gum, og spy­r­jum líka erfiðu sp­urning­anna. Hvaða klefa notar trans­f­ólk í sundi? Hvernig fela trans­m­enn br­jóst­in? Eru trans­k­onur með ty­ppi? Hvað með ky­nlífið?
Fy­lg­ist með hér á mbl.is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert