Borgin gerir átak í þrifum

mbl.is/Hjörtur

Borg­ar­ráð samþykkti í gær sér­staka auka­fjár­veit­ingu upp á tvær millj­ón­ir króna vegna auk­inna þrifa vegna hátíðar­halda í miðborg­inni 17. júní.

Álheiður Helga­dótt­ir alþing­ismaður gagn­rýndi borg­ar­yf­ir­völd fyr­ir skömmu fyr­ir að standa ekki nægi­lega vel að verki við þrif á Aust­ur­velli.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka