Borgin gerir átak í þrifum

mbl.is/Hjörtur

Borgarráð samþykkti í gær sérstaka aukafjárveitingu upp á tvær milljónir króna vegna aukinna þrifa vegna hátíðarhalda í miðborginni 17. júní.

Álheiður Helgadóttir alþingismaður gagnrýndi borgaryfirvöld fyrir skömmu fyrir að standa ekki nægilega vel að verki við þrif á Austurvelli.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka