Enn rætt um veiðigjöld

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. mbl.is/Sigurgeir

Umræður um veiðigjöld á Alþingi hafa staðið yfir í allt kvöld. Bú­ast má við að umræðunum verði haldið fram á nótt. Þegar þetta er skrifað eru 13 þing­menn á mæl­enda­skrá.

Ekk­ert sam­komu­lag hef­ur náðst um þinglok. Til stend­ur að halda umræðum um veiðgjöld áfram á morg­un.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert