Segir fund LÍÚ misheppnaðan

Mörður Árnason
Mörður Árnason Ernir Eyjólfsson

Mörður Árnason sagði á Alþingi í dag að fjölmennur baráttufundur útvegs- og sjómanna sem fram fór á Austurvelli í gær hefði verið misheppnaður.

„Ég held að aldrei í Íslandssögunni hafi verið boðað til fundar með jafnmiklum peningaaustri, aldrei hafi fararskjótar fundarins verið gerðir út jafndýrlega og aldrei hafi fundur mistekist jafnsvakalega og sá fundur sem haldinn var hér á Austurvelli í gær,“ sagði Mörður.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka