Fleiri útlendingar setjast hér að

Erlendir verkamenn við vaktaskipti við byggingu álversins í Reyðarfirði.
Erlendir verkamenn við vaktaskipti við byggingu álversins í Reyðarfirði. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Útlendingum sem setjast hér að og fá íslenska kennitölu fjölgar nú á ný. Þjóðskrá skráði 300 útlendinga á svonefnda utangarðsskrá sína fyrstu fimm mánuði ársins, sem er aukning um 35% miðað við sama tímabil í fyrra.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, mörg fyrirtæki kvarta undan því að erfitt sé að manna störf, m.a. í ferðaþjónustu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert