120 manns eru á götunni í Reykjavík

Borgarverðir koma útigangsmanni til aðstoðar í miðborginni.
Borgarverðir koma útigangsmanni til aðstoðar í miðborginni. mbl.is/Sigurður Bogi

Talið er að um 120 utangarðsmenn séu þessa dagana í Reykjavík. Hlutverk borgarvarða, sem hófu störf um síðustu mánaðamót, er að koma fólkinu til aðstoðar.

„Hjálparstarfið skilar árangri og margir ná heilsu,“ segir Haraldur Sigurðsson lögregluþjónn, einn þriggja borgarvarða, í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag. Hinir tveir eru starfsmenn Reykjavíkurborgar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert