Ekkert samkomulag um þinglok

mbl.is/Hjörtur

Fundi for­seta Alþing­is, Ástu Ragn­heiðar Jó­hann­es­dótt­ur, með þing­flokks­for­mönn­um sem boðaður var klukk­an 13 í dag lauk án þess að sam­komu­lag næðist um þinglok. Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is miðaði mál­inu ekk­ert á fund­in­um.

For­menn stjórn­mála­flokk­anna munu nú funda á eft­ir um málið og reyna að landa sam­komu­lagi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert