Vaðlaheiðargöng samþykkt

Vaðlaheiðargöng.
Vaðlaheiðargöng. mbl.is

Frum­varp fjár­málaráðherra, Odd­nýj­ar G. Harðardótt­ur, sem veit­ir ráðherra heim­ild til að und­ir­rita lána­samn­ing við Vaðlaheiðargöng hf. um lán til ganga­fram­kvæmda fyr­ir allt að 8,7 millj­arða króna, var samþykkt á Alþingi í kvöld.

Alls samþykktu 29 þing­menn fjár­mögn­un­ina, 13 þing­menn voru á móti henni og fimm sátu hjá.

Þrír stjórn­arþing­menn voru meðal þeirra sem sátu hjá: Ásta Ragn­heiður Jó­hann­es­dótt­ir, Ólína Þor­varðardótt­ir og Auður Lilja Erl­ings­dótt­ir, varamaður Árna Þórs Sig­urðsson­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka