Laun Jóhönnu hafa hækkað um 257 þkr.

Á þremur árum hafa mánaðarlaun forsætisráðherra hækkað um 257.341 kr.
Á þremur árum hafa mánaðarlaun forsætisráðherra hækkað um 257.341 kr. mbl.is/Ómar

Laun æðstu embættismanna ríkisins hafa hækkað umtalsvert á síðustu þremur árum. Þannig voru mánaðarlaun forsætisráðherra 935 þkr. hinn 1. janúar 2009 en hinn 1. mars síðastliðinn voru þau hinsvegar komin upp í 1.192.341 kr.

Er það rúmlega 27% hækkun. Á þremur árum hafa því mánaðarlaun forsætisráðherrans hækkað um 257.341 kr. en það jafngildir tæplega 86 þúsund króna launahækkun á ári, að því er fram kemur í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag.

.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert