Vilja sérlausnir fyrir rútur og flutninga

Viðræður um þrjá nýja kafla voru opnaðar á ríkjaráðstefnu Íslands og ESB í gær.

Þeirra á meðal er kafli sem fjallar um flutningastarfsemi en þar er óskað eftir ýmsum sérlausnum, t.d. um hvíldartíma ökumanna hópbifreiða í íslenskri ferðaþjónustu og þeirra sem flytja fersk matvæli.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir, að í því sambandi bera Íslendingar fyrir sig sérstakar landfræðilegar aðstæður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert