Rúm 35.000 atkvæði komin í hús

Síðasta tækifæri til að kjósa utan kjörfundar er á morgun, …
Síðasta tækifæri til að kjósa utan kjörfundar er á morgun, kjördag. Eggert Jóhannesson

Í dag voru greidd 3.500 at­kvæði í utan­kjör­fund­ar­at­kvæðagreiðslu fyr­ir for­seta­kosn­ing­arn­ar. Alls hafa þá verið greidd 35.164 utan­kjör­fund­ar­at­kvæði, þar af aðsend 3.574.

Hjá sýslu­mann­in­um í Reykja­vík voru 3.500 at­kvæði greidd í dag, en utan­kjör­fund­ar­at­kvæði  eru greidd í Laug­ar­dals­höll, en þar verður opið á milli 10 og 17 fyr­ir þá kjós­end­ur sem ekki búa á höfuðborg­ar­svæðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert