Spennan lýtur að kjörsókninni

Stefanía Óskarsdóttir, lektor í stjórnmálafræði, segir forskot Ólafs Ragnars Grímssonar að öllum líkindum of mikið til að nokkuð geti komið í veg fyrir að hann sigri í forsetakosningunum sem fara fram á morgun. Hún á ekki von á að einhver frambjóðenda eigi eftir að breyta því í umræðuþætti í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka