Glæsilegir kaggar á Árbæjarsafni

Eigendur bílanna kynntu sögu þeirra á sérstakri fornbílasýningu á Árbæjarsafni …
Eigendur bílanna kynntu sögu þeirra á sérstakri fornbílasýningu á Árbæjarsafni í dag. Árni Sæberg

Mikið var um dýrðir á Árbæj­arsafni í dag en þar fór á milli kl. 13 og 17 fram ár­leg forn­bíla­sýn­ing. Forn­bíla­klúbb­ur Íslands sýndi þar ýmsa merka bíla í eigu fé­lags­manna og gest­um og gang­andi gafst kost­ur á að spjalla við fé­lags­menn sem voru á staðnum og kynntu bíla sína og sögu þeirra, marg­ir hverj­ir klædd­ir í stíl við ald­ur bíla sinna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert