Líklega kosið 20. okt.

Und­ir­bún­ing­ur fyr­ir þjóðar­at­kvæðagreiðslu um til­lög­ur stjórn­lagaráðs um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni er að hefjast. Jó­hann­es Tóm­as­son, upp­lýs­inga­full­trúi í inn­an­rík­is­ráðuneyt­inu, seg­ir gengið út frá því að at­kvæðagreiðslan fari fram 20. októ­ber.

Í þings­álykt­un­ar­til­lögu Alþing­is seg­ir að at­kvæðagreiðslan skuli fara fram eigi síðar en 20. októ­ber.

Ákveðið hef­ur verið að at­kvæðagreiðsla um sam­ein­ingu Garðabæj­ar og Álfta­ness verði sam­hliða þjóðar­at­kvæðagreiðslunni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert