Tóku númer af sex bílum

Ljósmynd/Kristinn Freyr Jörundsson

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu tók skrán­ing­ar­núm­er af sex öku­tækj­um í nótt vegna van­rækslu á skoðun og van­greiðslu á trygg­ing­um.

Þá kærði lög­regl­an mann á Lauga­vegi fyr­ir vörslu fíkni­efna og brot á lög­reglu­samþykkt. Enn­frem­ur var ökumaður stöðvaður á Lind­ar­götu grunaður um ölv­un við akst­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert