Húnavakan er hafin

Frá Húnavöku 2012.
Frá Húnavöku 2012. Jón Sigurðsson

Húnavakan á Blönduósi var sett í kvöld við Hafíssetrið. Veittar voru viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir í bænum og síðan fjölmenntu Blönduósingar og gestir í Aðalgötuna og grilluðu og ríkti „karnivalstemning“ í götunni fram eftir kvöldi í blíðskaparveðri.

Húnavöku lýkur á laugardaginn með dansleik í félagsheimilinu um kvöldið. Fram að því verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert