Hækka verð á eldsneyti

AFP

Skelj­ung­ur hækkaði í gær verð á eldsneyti um þrjár krón­ur. Bens­ín­lítr­inn í sjálfsaf­greiðslu kost­ar nú 250,5 kr. og dísi­lolí­an er 20 aur­um ódýr­ari. N1 hef­ur einnig upp­fært verðið en þar kost­ar bens­ínið 247,3 kr. og dísi­lolí­an 250,8 kr.

Hjá öðrum stöðvum er al­gengsta verðið á bens­íni um 245 kr. og dísi­lolí­an um einni krónu dýr­ari.

Nán­ar um verð á eldsneyti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka