„Hraðsoðin niðurstaða“

Ástþór Magnússon Wiium.
Ástþór Magnússon Wiium. mbl.is/Golli

Ástþór Magnús­son Wium seg­ir ákvörðun Hæsta­rétt­ar um að hafna kröfu hans um ógild­inu for­seta­kosn­ing­anna sé „hraðsoðin niðurstaða“. Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu sem hann hef­ur sent fjöl­miðlum vegna máls­ins.

„Mér og lög­manni sem ég hef borið þetta und­ir finnst þetta ansi hraðsoðin niðurstaða hjá Hæsta­rétti. Í úr­sk­urði rétt­ar­ins er bein­lín­is farið með rangt mál en þar er m.a. sagt að niðurstaða yfir­kjör­stjórn­ar hafi ekki verið vé­fengd í mála­til­búnaði,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni.

Kær­um vegna kosn­inga hafnað

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert