Flokkstjórnarfundur 25. ágúst

Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar. Morgunblaðið/Eggert

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar sem boðaður hafði verið í júníbyrjun en var frestað vegna anna í þinginu verður haldinn laugardaginn 25. ágúst.

Fundurinn hefst kl. 10 á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) í Reykjavík.

Á fundinum verður fjallað um afgreiðslu tillagna um reglur um val á framboðslista, tillögu um sátta- og siðanefnd, tillögu um uppfærða aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks og kosningavorið 2013 ásamt öðrum pólitískum málefnum.  

Nánar hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert