Alsæl með Laugaveginn sem göngugötu

00:00
00:00

Mikið hef­ur verið rætt um Lauga­veg­inn eft­ir að hluti af göt­unni var lokaður fyr­ir bílaum­ferð í sum­ar. Heyrst hef­ur mikið í versl­un­ar­eig­end­um sem eru ósátt­ir við lok­un­ina en aðrir versl­un­ar­eig­end­ur eru þeim ósam­mála og vilja helst hafa Lauga­veg­inn sem göngu­götu til lengri tíma yfir sum­arið. Við tók­um nokkra versl­un­ar­eig­end­ur og versl­un­ar­stjóra tali sem reka versl­un við göngu­göt­una. Þá virt­ust borg­ar­bú­ar þeir sem voru á rölti um miðbæ­inn ánægðir með breyt­ing­una.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert