Heyrúllur gegn ESB-aðild

Bændur víða um land hafa stillt upp heyrúllum með áletruninni …
Bændur víða um land hafa stillt upp heyrúllum með áletruninni ESB - NEI TAKK. mbl.is/ÓM

Víða í sveit­um lands­ins má nú sjá rúllu­bagga með áletr­un gegn ESB-aðild. Rúllu­bagg­inn á mynd­inni var við fjöl­far­inn þjóðveg­inn um Snæ­fells­nes, í tún­fæt­in­um hjá bæn­um Grís­hóli.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is voru límmiðar með áletr­un­inni ný­lega aug­lýst­ir í Bænda­blaðinu og kost­ar hver miði þrjú þúsund krón­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert