Oddný undirbýr einn lífeyrissjóð

Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra.
Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra. mbl.is/Ómar Óskarsson

Odd­ný G Harðardótt­ir fjár­málaráðherra seg­ir starfs­hóp vinna nú að því mark­miði að sam­eina alla líf­eyr­is­sjóði lands­ins í einn. Frá þessu er greint á frétta­vef Útvarps Sögu, en Odd­ný var gest­ur í síðdeg­isút­varpi Útvarps Sögu í dag, þar sem hún greindi frá þessu.

Þar sagði hún að þessi leið væri skyn­sam­leg og myndi stuðla að meiri jöfnuði, að því er fram kem­ur í frétt­inni.

Viðbót klukk­an 20:09:

Sjá leiðrétta frétt á mbl.is um málið hér.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert