Bílvelta á Biskupstungnabraut

Betur fór en á horfðist þegar bíll með fjóra erlenda …
Betur fór en á horfðist þegar bíll með fjóra erlenda ferðamenn innaborðs valt við fjallið Miðfell á áttunda tímanum í dag. mbl.is/Hjörtur

Bíl­velta varð á Bisk­upstungna­braut rétt áður en komið er að Skál­holts­vegi á átt­unda tím­an­um í kvöld. Þrír farþegar voru í bíln­um auk bíl­stjóra og sluppu all­ir ómeidd­ir að sögn lög­reglu­manns hjá lög­regl­unni á Sel­fossi. Um var að ræða er­lenda ferðamenn.

Um var að ræða er­lenda ferðamenn sem voru út­skrifaðir á staðnum eft­ir skoðun sjúkra­flutn­ings­manna á vett­vangi.

Ein­hverj­ar skemmd­ir urðu á bif­reiðinni við velt­una en að sögn lög­reglu­manns voru þær minni hátt­ar og lík­legt að bíll­inn hafi ekki verið á mik­illi ferð þegar hann valt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert