Leysigeisla beint að flugvél

Leysigeislaljós geta blindað flugmenn með þeim afleiðingum að þeim hlekkist …
Leysigeislaljós geta blindað flugmenn með þeim afleiðingum að þeim hlekkist á í fluginu. mbl.is

Lög­regl­unni á Suður­nesj­um barst  á föstu­dag  til­kynn­ing þess efn­is að leysi­geisla hefði verið beint að flug­vél sem var að koma inn til lend­ing­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli. Ekki er vitað hvaðan geisl­inn kom né hver var þar að verki, en ekk­ert óhapp hlaust af þessu al­var­lega at­hæfi. Lög­regl­an rann­sak­ar málið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert