Enn vantar skýrari reglur fyrir rafhjól

Einar Magnús Magnússon, verkefnisstjóri hjá Umferðarstofu, segir erfitt að segja til um hvort slys af völdum rafhjóla séu algeng, mörgu sé þó ábótavant þegar kemur að því að tryggja umferðaröryggi með tilliti til rafhjóla. Enn sé beðið eftir frumvarpi að nýjum umferðarlögum sem eigi að bæta úr því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert