Samdi um skuld, en neitað um aðlögun

Sjálfstæður atvinnurekandi fékk ekki samþykkta greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara vegna skattaskuldar sem hann hafði þó gert upp við tollstjóra með skuldabréfi til fimm ára.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir talsmaður umboðsmanns skuldara almennt litið svo á að skattaskuld sé til staðar þó að samið hafi verið við tollstjóra með skuldabréfi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert