Formaður VR segir launamun of mikinn

Stefán Einar Stefánsson formaður VR
Stefán Einar Stefánsson formaður VR mbl.is/Ómar

Stefán Einar Stefánsson, formaður VR, segir 60% félagsmanna VR verða af fimm milljörðum í launatekjur vegna þess að atvinnurekendur telja sér stætt á að greiða konum lægri laun en körlum.

Stefán segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að ef mögulegt sé að hækka laun kvenna til jafns við karlmenn þurfi að hækka laun þeirra um rúma fimm milljarða á ársgrundvelli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert